Spurning

Fundur: Hver er staða ESB-umsóknarinnar?

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Síðasti fundurinn í fundarferð Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldinn miðvikudaginn 21. nóvember klukkan 20 í Landnámssetrinu Borgarnesi.

Þegar hafa verið haldnir sex fundir um land allt undir yfirskriftinni Hver er staða ESB-umsóknarinnar? Frummælendur eru auglýstir: Unnur Brá Konráðsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Kristján Þór Júlíusson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Einar K. Guðfinnsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Vigdís Hauksdóttir, Atli Gíslason og Jón Bjarnason.

Frá þessu er sagt í nýútkomnu fréttablaði Heimssýnar.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur20.11.2012

Flokkun:

Fréttir

Efnisorð

Tilvísun

Evrópuvefur. „Fundur: Hver er staða ESB-umsóknarinnar?“. Evrópuvefurinn 20.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=70923. (Skoðað 12.10.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela