Spurning
Málþing: Ísland og Evrópa
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Mánudaginn 19. nóvember efnir Íslenskt þjóðráð (IceWise) til málþings um Ísland og Evrópusambandið á veitingastaðnum Rúbín í Öskjuhlíð við hlið Keiluhallarinnar kl. 17:15. Framsögu halda: Kate Hoey, þingmaður breska Verkamannaflokksins: Hættur Evrópuaðildar - The Dangers of Joining the EU. Hallur Hallsson, formaður Þjóðráðs: Ísland á ný á evrópsku áhrifasvæði. Jón Kristinn Snæhólm, varaformaður Þjóðráðs: Ísland og sjávarútvegsstefna ESB. Fundarstjóri: Skafti HarðarsonUm þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur19.11.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Málþing: Ísland og Evrópa“. Evrópuvefurinn 19.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=70922. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela