Spurning

Evruhrunið mikla - heimildaþáttur

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Evrópuvefurinn vekur athygli á heimildaþættinum Evruhrunið mikla (e. The Great Euro Crash) sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu þann 27. júní. Í þættinum er fjallað um vandann sem aðildarríki Evrópusambandsins glíma við á evrusvæðinu. Höfundurinn, Robert Peston þáttagerðamaður á BBC, gerir grein fyrir rótum vandans og þeim áskorunum sem felast í varanlegri lausn hans.

Hægt er að horfa á þáttinn á heimasíðu RÚV til 4. júlí.


Mynd: Skjáskot af heimasíðu RÚV, tekið 28.6.2012.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur28.6.2012

Flokkun:

Fréttir

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Evrópuvefsins. „Evruhrunið mikla - heimildaþáttur“. Evrópuvefurinn 28.6.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=70907. (Skoðað 3.11.2024).

Við þetta svar er engin athugasemd Fela