Spurning

Hvort landið er líklegra til að fara í greiðsluþrot, Ísland eða Grikkland? - Myndband

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Þegar rætt er um greiðsluþrot lands er jafnan átt við það þegar skuldir ríkissjóðs viðkomandi lands fást ekki greiddar að fullu. Mörgum er enn í fersku minni þegar ríkisstjórn Argentínu lýsti því yfir í desember 2001 að hún gæti ekki staðið við lánaskuldbindingar ríkisins og leiddi þetta til stærsta greiðsluþrots ríkis sem sögur fara af. Samkvæmt öllum mælikvörðum sem lýst er í svarinu er greiðsluþrot Grikklands miklu líklegra en Íslands.

This text will be replaced

Hægt er að lesa meira um Evrópusambandið og sögulegan samanburð í svari við spurningunni Hvort landið er líklegra til að fara í greiðsluþrot, Ísland eða Grikkland?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Evrópuvefsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur 8.3.2013

Tilvísun

Guðmundur Jónsson. „Hvort landið er líklegra til að fara í greiðsluþrot, Ísland eða Grikkland? - Myndband“. Evrópuvefurinn 8.3.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64580. (Skoðað 20.7.2024).

Höfundur

Guðmundur Jónssonprófessor í sagnfræði, Hugvísindasviði HÍ

Við þetta svar er engin athugasemd Fela