Spurning

AKK-ríki

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Ríkjahópur kenndur við Afríku, Karíbahaf og Kyrrahaf (ACP states, African, Caribbean and Pacific). Í hópnum eru ríki sem voru áður nýlendur ríkja sem nú eru í ESB. AKK-ríkin hafa fengið verulegan hluta af þróunaraðstoð Evrópusambandsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „AKK-ríki“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60068. (Skoðað 20.7.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela