Spurning

Atlantshafshyggja

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Atlantshafshyggja (e. Atlanticism) merkir í evrópsku samhengi þá hugmynd að Evrópu eða tilteknum ríkjum hennar sé best borgið með sem nánustu samstarfi við Bandaríki Norður-Ameríku.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Efnisorð

Bandaríkin

Tilvísun

Evrópuvefur. „Atlantshafshyggja“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60065. (Skoðað 27.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela