Spurning
Fullveldi ríkja
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(national sovereignty) hefur oft verið ofarlega á baugi í umræðu á vettvangi ESB. Yfirleitt er það talið felast í því að ríki sé sjálfrátt gerða sinna og engin önnur ríki eða öfl geti takmarkað þær eða sett þeim skorður. Málið flækist þó og verður umdeildara þegar ríkið er fullgildur aðili að samtökum eins og ESB sem taka ákvarðanir í málum sem það varða, og sama ríki á einnig hlut að sams konar ákvörðunum sem varða önnur ríki. Einnig er oft bent á í þessu sambandi að ríkin í EES taka við regluverki ESB á tilteknum sviðum án þess að eiga neina aðild að samningu þess.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Tilvísun
Evrópuvefur. „Fullveldi ríkja“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60043. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela