Spurning

Hnattvæðing

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(globalisation) er haft um þá þróun í samtíðinni að alheimssamfélagið tengist sífellt meira innbyrðis og allir verða sífellt háðari hver öðrum. Þessi þróun leiðir af sér minnkandi áhrif þjóðríkja og annarra slíkra eininga en hnattvæddum fyrirtækjum fjölgar og þau hafa sífellt víðtækari áhrif um allan heim. Margir eiga erfitt með að átta sig á fyrirbærinu og það verður því enn umdeildara en ella. Þannig telja sumir að Evrópuvæðing sé ekkert annað en þáttur í hnattvæðingu en aðrir líta á Evrópusamstarf sem tæki til að vinna gegn hnattvæðingu og óæskilegum fylgifiskum hennar.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Hnattvæðing“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60041. (Skoðað 26.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela