Spurning

Parísar-sáttmálinn

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(Paris Treaty) frá 1952 lagði grunninn að stofnun Kola- og stálbandalagsins. Markmiðið var að koma í veg fyrir hernað og draga úr spennu á milli aðildarríkja þess eftir seinni heimsstyrjöldina.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Parísar-sáttmálinn“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60037. (Skoðað 20.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela