Spurning

Ríkjaráðstefna

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(intergovernmental conference, IGC) er fundur ríkisleiðtoga í ESB þar sem teknar eru meiri háttar ákvarðanir um framtíðarstefnu sambandsins. Mikilvægi þessara funda hefur aukist mjög að undanförnu og nú er áskilið að þeir afgreiði alla nýja sáttmála.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Ríkjaráðstefna“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60017. (Skoðað 20.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela