Spurning

Sanngjörn skil

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(fr. juste retour) er haft í Evrópufræðum um það að hvert ríki fái í sinn hlut sanngjarnan ávinning miðað við framlag þess til ESB. Bretar héldu lengi uppi háværum kröfum í þessum anda en aðrir hafa nú tekið við því hlutverki. Talið er að þessi hugsun verði til þess að erfitt reynist að hækka hlutfall þeirra tekna sem renna til ESB frá aðildarríkjunum.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Sanngjörn skil“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60012. (Skoðað 13.7.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela