Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson

alþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
93 svör á Evrópuvefnum.

Öll svör höfundar

  1. Hvernig vitum við að ESB mundi ekki bara ráðast á auðlindir okkar ef við göngum í ESB?
  2. Hver er samningsafstaða Íslands í kaflanum um orkumál?
  3. Hversu margir íslenskir embættismenn starfa á vettvangi Evrópumála í tengslum við EES-samninginn? Hver yrði heildarfjölgun starfsmanna, ef Ísland gengi í ESB?
  4. Yrði ódýrara að fljúga til útlanda ef Ísland gengi í ESB?
  5. Hver er samningsafstaða Íslands í kaflanum um frjálsa vöruflutninga?
  6. Er fiskurinn ekki okkar mest selda vara til útlanda og þá mikið til Evrópu?
  7. Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?
  8. Hvernig eru "aðildarviðræður" og "Evrópuvefur" á íslensku táknmáli?
  9. Hvað mundi gerast ef Ísland tæki upp evru, fyrir utan að gjaldmiðillinn breyttist?
  10. Gæti Ísland gengið í ESB án þess að taka upp evru? - Myndband
  11. Fengu Norðmenn fullan aðildarsamning í bæði skiptin sem þeir sóttu um og höfnuðu aðild að ESB? - Myndband
  12. Gætum við tekið upp dönsku krónuna í staðinn fyrir evruna?
  13. Eru íslensk fyrirtæki samkeppnishæf innan ESB?
  14. Verður einokun fárra fyrirtækja á fiskimiðum ekki aflétt með inngöngu í ESB?
  15. Hvað er undanskilið í EES-samningnum? - Myndband
  16. Gæti Ísland gengið í ESB án þess að taka upp evru?
  17. Hvaða áhrif hefur endurkjör Barack Obama Bandaríkjaforseta á Evrópusambandið?
  18. Verða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um væntanlegan aðildarsamning Íslands að ESB ekki örugglega bindandi?
  19. Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?
  20. Ef Ísland yrði hluti af ESB yrðu íslensk stjórnvöld þá neydd til að lækka virðisaukaskatt svo að íslensk verslun stæðist samkeppni frá öðrum Evrópuríkjum?